Kynning á fjármálaráðstefnu
Fjármálaráðstefna sveitarfélaga var haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 22. og 23. september sl. Líkt og seinustu ár voru mörg fróðleg erindi flutt á ráðstefnunni og er hægt að nálgast glærurnar á heimasíðu Sambandsins www.samband.is