Eyrún
Ferilskrá
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir
eyrun@radrik.is
s: 863 5676
Breiðahvarf 1
203 Kópavogur
kt. 261066-8319
Formlegt nám:
1991 Viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands.
1985 Stúdent frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum.
Auk þess ýmis námskeið sem nýst hafa í starfi.
Atvinna:
Verkefnisstjóri hjá Ráðrík ehf. 2015
Fjármálastjóri Hjallastefnunnar 2015
Oddviti Tálknafjarðarhrepps 2013 – 2014
Oddviti og sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps 2006 – 2013
Framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins Sterks ehf. 1997 – 2006
Fjármálastjóri Þórsbergs ehf. 1994 – 1997
Stegla ehf. framkvæmdastjóri frá 1991
Önnur störf:
Fagráð um flugmál, formaður stjórnar 2014 - 2016
Lánasjóður íslenskra námsmanna, varaformaður stjórnar 2013 - 2015
Hafnasamband Íslands, varaformaður stjórnar 2010 – 2014
Orkubú Vestfjarða 2007 -
Orkubú Vestfjarða, varaformaður stjórnar 2013 -
Tryggingastofnun ríkisins, varamaður í stjórn 2001 – 2013
Sparisjóður Vestfirðinga, í stjórn 2007 – 2009
Fjord Fishing ehf. Í stjórn 2006 – 2011
Hafnaráð 2001 – 2007
Hefur auk þessa átt sæti í stjórnum:
Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða
Hafnasambands sveitarfélaga
Í varastjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga og samgöngunefnd
Í stjórn Rannsóknar- og nýsköpunarsjóðs Vestur-Barðastrandarsýslu
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins 2007 – 2009
Sóknarnefnd, gjaldkeri 1996 – 2004
Formaður Ungmennafélags Tálknafjarðar
Annað:
Eyrún hefur starfað í nefndum og ráðum á vegum sveitarfélaga og hins opinbera s.l. 20 ár og hefur því góða innsýn og þekkingu á íslenskri stjórnsýslu. Auk þess hefur hún sótt styttri námskeið s.s. hvernig bæta má stjórnunarhætti í þínu sveitarfélagi og hvernig þú getur veitt framúrskarandi þjónustu og einnig sem hafa tengst þeim kerfum sem hún hefur unnið með s.s Excel, TOK, SFS, Dkhugbúnaður, One systems og Timon.
Ennfremur hefur Eyrún reynslu af rekstri sjávarútvegsfyrirtækja þar sem þau hjónin reka sína eigin útgerð, auk þess sem hún starfaði sem fjármálastjóri í Þórsbergi, útgerð og vinnslu.
Eyrún er gift Tryggva Ársælssyni og eiga þau fjögur börn.