Svanfríður
Ferilskrá
Svanfríður Inga Jónasdóttir
svanfridur@radrik.is
s: 862 1460
Hafnarbraut 25
620 Dalvík
Kt. 101151 3019
Formlegt nám:
2014 Viðbótardiploma frá HÍ Hagnýt jafnréttisfræði
2005 M.Ed. KHÍ Stjórnun menntastofnana
2004 Dipl. Ed KHÍ Stjórnun menntastofnana
1973 Stúdentspróf frá KÍ
1972 Kennarapróf frá KÍ
Auk þessa ýmis námskeið sem tengst hafa atvinnu og áhugamálum.
Atvinna:
Verkefnisstjóri há Ráðrík frá 2015
Verkefnisstjóri hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar frá 2016
Bæjarstjóri/sveitarstjóri í Dalvíkurbyggð 2006 - 2014.
Blaðamaður 2005 – 2006
Uppbygging námsvers á Dalvík 2004 - 2006
Alþingismaður 1995 – 2003
Unglingakennari og stjórnandi við Dalvíkurskóla 1991 – 1995
Aðstoðarmaður fjármálaráðherra 1988 – 1991
Sveitarstjórnarmaður frá 1982 – 1990, 1994 – 1995 og 2006 – 2014
Stofnun og rekstur saumaverkstæðisins Gerplu á Dalvík 1986 – 1988
Kennari við Dalvíkurskóla 1974 – 1988
Önnur trúnaðarstörf:
Í fyrstu stjórn Menningarsjóðs Svarfdæla 1984 – 1986
Í forystu fyrir Samninganefnd ríkisins 1988 – 1991
Auðlindanefnd forsætisráherra 1998 – 2000
Stjórn Íslenskra orkurannsókna, ÍSOR, frá 2003 - 20013
Útvarpsráð 2003 – 2007
Formaður stjórnar RHA 2005 - 2006
Stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga frá 2006 - 2014
Háskólaráð Háskólans á Akureyri, varafulltrúi 2008 – 2010. Aðalfulltrúi frá 2010.
Formaður verkefnisstjórnar vegna rannsókna á samfélagsáhrifum stórframkvæmda á Austurlandi 2006 - 2011
Oddviti héraðnefndar Eyjafjarðar 2006 – 2010
Stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar 2006 - 2014
Stjórn Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar, Símey, 2006 - 2012
Formaður verkefnisstjórnar 2. áfanga rammaáætlunar um vernd og nýtingu vatnsafls og jarðvarma 2007 – 2011.
Stjórn Menningarfélagsins Berg ses frá 2009
Nefnd um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða (sáttanefndin) 2009 – 2010
Auðlindastefnunefnd forsætisráðherra 2011 - 2012
Formaður stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2012 - 2014
Annað:
Svanfríður hefur sem sveitarstjórnarmaður og alþingismaður setið í ýmsum öðrum nefndum og ráðum sem tengjast þeim verkefnum.
Hún hefur skrifað fjölda greina og pistla í blöð og tímarit, einkum um sjávarútveg, náttúruauðlindir, menntamál og byggðamál.
Svanfríður hefur frá árinu 1998 haldið úti heimasíðunni www.kaktus.is/svanfridur
Þar má m.a. nálgast meistararitgerð hennar, en hún rannsakaði námsáhuga fólks með litla formlega menntun.
Svanfríður er gift Jóhanni Antonssyni og á þrjá uppkomna syni.